Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna: Úkraína, önnur átök neyða samtals yfir 100 milljónir fólks á flótta í fyrsta skipti
Mynd verður að “þjóna sem vekjaraklukka” til að stuðla að fleiri aðgerðum til að stuðla að friði og takast á við allar orsakir nauðungarflutninga, segir Filippo Grandi, yfirmaður flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna.
Flóttafólk á Íslandi sækir sér menntun með aðstoð sjálfboðaliða úr röðum námsmanna
Átaksverkefnið „Student Refugees“ veitir flóttafólki og hælisleitendum á Íslandi aðstoð og leiðsögn við að sigrast á hindrunum sem mæta þeim innan menntakerfisins.
Fjármögnun frá Norðurlöndunum veitir vegalausum Jemenum lífsnauðsynlegan stuðning
Fjármögnun frá Norðurlöndunum sem ekki er sérstaklega eyrnamerkt auðveldar Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna að vernda og aðstoða Jemena sem eru fórnarlömb eins umfangsmesta en fjársveltasta neyðarástands sem ríkir í heiminum.
Úkraína: fjöldi flóttamanna kominn yfir 4 milljónir
Fleiri en fjórar milljónir Úkraínumanna hafa nú flúið land undan innrás Rússa. UNHCR, Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna, segir að nú hafi rúmar fjórar milljónir og nítján þúsund flúið Úkraínu til nágrannaríkjanna frá því Rússar réðust inn í landið 24.febrúar....
Fjölskylda frá Írak fær dvalarleyfi og hefur nýtt líf á Íslandi
Flóttafólki er hjálpað að aðlagast og hefja nýtt líf í nýrri alhliðaþjónustu í Reykjanesbæ.
Fréttatilkynning um skýrslu um stöðu menntunar
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna kallar eftir alþjóðlegu átaki til að tryggja framhaldsskólamenntun fyrir börn og ungmenni á flótta, í ljósi þess að skráning þeirra í skóla og háskóla er mjög lítil. Ákallið kemur í kjölfar útgáfu á skýrslu...