ShapeFjöldi fólks, sem stökkt hefur verið á flótta í heiminum, hefur aldrei verið meiri en árið 2022. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna kallar eftir samstilltum aðgerðum.
Fjölgun fólks á flótta á síðasta ári skýrist af stríðinu í Úkraínu og endurskoðuðu mati á fjölda afganskra flóttamanna, auk nýrra átaka sem blossað hafa upp, sérstaklega í Súdan. Allt þetta veldur þvi að heildarfjöldinn nálgast 110 milljónir.
Eitt ár liðið: Stuðningur frá Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum mikilvægur í að hjálpa Úkraínumönnum á flótta
Fjárframlög frá Norðurlöndunum og Eystrasaltslöndunum hefur hjálpað til við að veita nauðsynlegan stuðning við fólk sem er á flótta vegna stríðsins í Úkraínu.
Sögur af vettvangi: „Loftslagsbreytingar og átök valda gríðarlegri mannúðarþörf“
Viðtal við samstarfsmann okkar Kjartan Atla Óskarsson, í Juba, Suður-Súdan.
Flóttamannastofnun SÞ þakkar Íslandi stuðninginn við aðstoð og vernd á flóttafólki um allan heim
Á árinu 2022, tvöfaldaði Ísland fjárframlag sitt til UNHCR, Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Umsögn um íslenskar lagabreytingar frá UNHCR
UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, hefur lagt til umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga. Lagabreytingarnar fela í sér ýmsar breytingar meðal annars á málsmeðferð vegna endurtekinna umsókna um alþjóðlega vernd, málsmeðferð umsækjanda...
Öflugur og tímanlegur stuðningur við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur hjálpað milljónum landflótta Úkraínumanna
Norðurlöndin og Eystrasaltslöndin brugðust hratt við og veittu stuðning sem gerði Flóttamannastofnuninni kleift að veita bæði tafarlausa og langvarandi aðstoð við fólk sem flýr stríðið í Úkraínu.