Neyðarástand í menntamálum flóttafólks: Meira en helmingur flóttabarna á skólaaldri fær ekki menntun
Í skýrslu UNHCR, Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem kemur út í dag, kemur fram að af 7,1 milljón flóttabarna á skólaaldri, gengur meira en helmingur, eða 3,7 milljónir, ekki í skóla.
Yfir 70 milljónir einstaklinga vegalausir, flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna kallar eftir aukinni samstöðu
Fjöldi þeirra sem flúði stríð, ofsóknir og átök fór yfir 70 milljónir árið 2018. Þetta er mesti fjöldi sem Flóttamannastofnun SÞ hefur séð á þeim næstum 70 árum sem hún hefur starfað.
IDAHOT: UNHCR hefur samráð um réttindi LGBTI flóttafólks
Í ár er þemað fyrir alþjóðadag gegn hómófóbíu, transfóbíu og bífóbíu (IDAHOT) „réttlæti og vernd fyrir alla“.
Flóttamannastjóri Sameinuðu þjóðanna brýnir fyrir öryggisráðinu að grípa til aðgerða vegna metfjölda vegalausra einstaklinga
Filippo Grandi lagði áherslu á að mögulegt er að bregðast við aukinni jaðarsetningu flótta- og farandfólks.
Tölfræði um flóttafólk og hælisleitendur í Norður-Evrópu
Tölfræði UNHCR Norður-Evrópu veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga í Norður-Evrópu.
Sýrlenskur drengur fer ótrúlega leið frá flótta á rauða dregilinn
Æska Zain Al Rafeaa sem flóttamanns í Beirút var honum innblástur í aðalhlutverkinu í verðlaunamyndinni Capernaum, og skaut honum upp á stjörnuhimininn í Cannes og jafnvel lengra.