Select a language for our global site:

Select a country site:
 

Ísland sem gjafaland

Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNHCR vinnur að því að tryggja að allir eigi rétt á að leita hælis og finna öruggt skjól, eftir að hafa flúið átök, ofbeldi eða ofsóknir heima fyrir. 

Ísland er traust gjafaland og samstarfsaðili Flóttamannastofnunarinnar og hefur aukið stuðning sinn umtalsvert á undanförnum árum. Ísland hefur einnig stutt við framlag Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna á Sahel-svæðinu. Frekari upplýsingar um verkefni Flóttamannastofnunarinnar, má nálgast hér. 

Lestu meira um áhrif framlaga Íslands