Upplýsingar fyrir flóttafólk og hælisleitendur

Ef þú ert flóttamaður eða hælisleitandi og ert að leita að upplýsingum eða lagalegri ráðgjöf skaltu fyrst lesa algengar spurningar (á ensku), þar sem finna má upplýsingar um hvaða mál Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslönd getur eða getur ekki aðstoðað með.

Ef þú finnur ekki svar við spurningunni þinni þar skaltu skoða upplýsingarnar hér að neðan um hvar hægt er að leita aðstoðar og ráðgjafar. 

Upplýsingar varðandi kórónuveiruna (COVID-19) má finna hér.


THE ICELANDIC RED CROSS

The UNHCR’s Representation for the Nordic and Baltic Countries works closely with the Icelandic Red Cross and has a Memorandum of Understanding for cooperation in Iceland. Because the Representation does not have a physical presence in Iceland, asylum-seekers in need of counselling are referred to the Icelandic Red Cross.

In June 2014, the Icelandic Red Cross entered into an agreement with the Directorate of Immigration in Iceland. The result is that in August 2014, the Icelandic Red Cross took over all legal representation of asylum-seekers provided by the government during the initial asylum decision making process, and during appeal.

Web: http://www.raudikrossinn.is
Email: [email protected]
Telephone: (+354) 570 4000
Address: Efstaleiti 9. 103 Reykjavik


Hafðu samband við UNHCR

Sendu spurningar þínar með ítarlegum tölvupósti á [email protected], eða hringdu í símatímann okkar: Mánudagur–föstudagur á milli 10:00-12:00 (9:00-11:00 Íslenskur tími), í síma +46 101012800.