Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslönd

Heimilisfang: 
Wenner-Gren Miðstöð
Sveavägen 166, 15. hæð
11346, Stokkhólmur
Svíþjóð

Sími: +46 10 10 12 800

Netfang: [email protected]

Athugaðu að vegna skorts á starfsfólki gæti það tekið okkur lengri tíma að svara en venjulega.

 

Upplýsingar fyrir flóttafólk og hælisleitendur

Byrjaðu á því að lesa algengar spurningar (á ensku), þar sem finna má upplýsingar um þau mál sem Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslönd getur og getur ekki aðstoðað með. Sjáðu hér við hvern á að hafa samband við til að fá lagalega ráðgjöf/aðstoð og hvernig hægt er að hafa samband við okkur.

Upplýsingar sem tengjast kórónuveirunni (COVID-19) má finna hér.

 

Tengiliðir fyrir fjölmiðla

Ef fyrirspurnin þín tengist fjölmiðlum, eða ef þú vilt fá viðtal eða ummæli frá starfsfólki flóttamannastofnunarinnar, getur þú fundið tengiliðaupplýsingar fyrir talsmenn okkar hér. Kynntu þér einnig gögn okkar og upplýsingar um tiltekin efni hér.

 

Atvinna

Störf hjá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna veita einstakt tækifæri til að hafa raunveruleg áhrif á líf flóttafólks og vegalausra einstaklinga um allan heim.

Starfsfólk Flóttamannastofnunarinnar hefur einsett sér að vernda og aðstoða fólk sem flýr átök og ofsóknir á þessum mikilvægu tímum þar sem meira er um nauðungarflutninga á heimsvísu en nokkurn tímann fyrr.

Starfsfólk okkar býr yfir fjölbreyttum og sérhæfðri færni, þar á meðal sérfræðiþekkingu á réttarvernd, stjórnun, félagsþjónustu, þjónustu við almenning, heilsufari og öðrum greinum. Flóttamannastofnunin er alltaf að leita að nýju hæfileikaríku starfsfólki.

Tækifæri um allan heim 

Upplýsingar um laus störf hjá Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna má finna á ferilvef stofnunarinnar (á ensku).

Upplýsingar um störf á tilteknum svæðum má finna hér (á ensku).