Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna: Ísland sýnir mikilvæga samstöðu og stuðning
Fréttatilkynning frá Fulltrúi Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir Norðurlönd og Eystrasaltslönd.
Skýrsla Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna: Kórónavísusinn er skelfileg ógn við menntun flóttamanna – helmingur flóttabarna heims er ekki í skóla
Í skýrslu sem gefin var út í dag, með yfirskriftinni Komum saman til flóttamannamenntunar, spáir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNHCR, því að ef alþjóðasamfélagið grípi ekki til tafarlausra og djarfra aðgerða til að vinna úr skelfilegum áhrifum COVID-19 á menntun flóttamanna, verði möguleikum milljóna ungra flóttamanna, sem búa í einum viðkvæmustu samfélögum í […]
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna óskar eftir búsetuúrræðum þar sem metfjöldi vegalausra einstaklinga sem þarfnast verndar er mun meiri en lausnir í boði
Heimili á nýjum stað tryggir vernd þeirra allra viðkvæmustu.
Eitt prósent af mannkyninu á flótta: skýrsla Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna um þróun á heimsvísu
Nauðungarflutningar hafa næstum tvöfaldast undanfarinn áratug.
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna kallar eftir viðvarandi stuðningi til að vernda flóttafólk gegn „hrikalegum“ áhrifum kórónuveirunnar
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna þarfnast nauðsynlegs stuðnings við undirbúning og heftingu á útbreiðslu COVID-19 meðal flóttamanna og annarra einstaklinga á flótta um allan heim.
Yfirlýsing Filippo Grandi, flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, um COVID-19 krísuna
Nú frekar en nokkru sinni fyrr kallar Grandi eftir samstöðu og samkennd.