Rising to the Challenge: Improving the Asylum Procedure in Iceland
-
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna óskar eftir búsetuúrræðum þar sem metfjöldi vegalausra einstaklinga sem þarfnast verndar er mun meiri en lausnir í boði
02.07.2020Heimili á nýjum stað tryggir vernd þeirra allra viðkvæmustu.
-
Tíu spurningar og svör varðandi Sáttmála um málefni flóttamanna.
02.01.2019Það er nýtt samkomulag fyrir flóttamenn og þau samfélög sem hýsa þá – Sáttmálinn um málefni flóttamanna.
-
Sómölsk YouTube-stjarna á Íslandi veitir stúlkum um allan heim innblástur
12.11.2018Najmo var aðeins 11 ára þegar hún slapp úr skelfilegum aðstæðum og frá þvinguðu hjónabandi í Sómalíu. Í dag býr hún til myndbönd á samfélagsmiðlum til að hvetja stúlkur um allan heim til dáða.
-
íþróttafólk úr hópi flóttafólks skarar fram úr á heimsmeistaramóti í Finnlandi
13.07.2018Íþróttafólk úr hópi flóttafólks sýnir hvað í þeim býr á móti íþróttafólki í fremstu röð.
-
Yfir 68 milljónir þvingaðar á flótta árið 2017, nýr alþjóðasamningur um flóttafólk nauðsynlegur
19.06.2018Stríð, annað ofbeldi og ofsóknir ollu því að veglausu fólki á flótta fjölgaði enn árið 2017, fimmta árið í röð, vegna kreppu í Lýðveldinu Kongó, stríðs í Suður-Súdan og flótta hundruð þúsunda af Rohingja flóttamönnum frá Myanmar til Bangladess.
-
Stríð, ofbeldi og ofsóknir valda fordæmislausum fjölda flóttafólks
19.06.2017 -
Heimsókn svæðisstjóra Flóttamannastofnunar SÞ
12.04.2017Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í vikunni fund með Piu Prytz Phiri, svæðisstjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna ásamt Sigrúnu Ingibjörgu Gísladóttur, nýskipuðum formanni flóttamannanefndar.
-
Ísland styrkir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna með þriggja ára samkomulagi um stuðning við flóttamenn
06.03.2017Þann 27. febrúar 2017, skrifaði Ísland undir þriggja ára samning við Flóttamannastofnun SÞ (UNHCR) sem einnig telur viðbótarstuðning að lágmarki 50 milljónir ISK, sem er mikilvægur áfangi í samstarfi Íslands og Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
-
Ísland styrkir UNHCR um 2.4 milljónir USD
18.10.2016Ísland hefur aukið framlög sín til Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) til þess að bregðast við afleiðingum átakanna í Sýrlandi og sýnir um leið samstöðu með flóttafólki og þeim sem flúið hafa heimili sín vegna átakanna í landinu. Framlagið, að upphæð 2.4 milljóna USD, er það stærsta sem íslensk stjórnvöld hafa nokkru sinni veitt til UNHCR. Framlagið verður nýtt til að styðja við flóttamenn innan landamæra Sýrlands en einnig til stuðnings við flóttamenn sem hafast við í flóttamannabúðum í helstu nágrannaríkjum Sýrlands.