'
;

Vinnustaður okkar

Starfsfólk okkar starfar í 126 löndum um allan heim, frá stærstu höfuðborgum til fjarlægra og oft hættulegra staða.

Alls staðar þar sem flóttamenn lenda, þar vinnum við náið með ríkisstjórnum til að tryggja að flóttamannasamningurinn frá 1951 sé virtur.

Tæplega 9% starfsmanna eru í aðalstöðvum í Genf, sem í samstarfi við alþjóðlegar þjónustumiðstöðvar í Búdapest, Kaupmannahöfn og Amman veita öðru starfsfólki Flóttamannastofnunar stuðning við hina ýmsu stjórnarhætti, þ.á.m. helstu stjórnsýsluaðgerðir. Rúmlega 85% starfsmanna eru staðsett á svæðinu við að aðstoða mest hrjáðu fórnarlömbin í flóttamannahjálpinni.

Sem lið vinna þau hart að því að aðstoða við flóttamannavanda heimsins.

Skoða landssíður:

Afrika(??)

Nord-och Sydamerika(??)

Asien och Stillahavsområdet(??)

Europa(??)

Mellanöstern och Nordafrika(??)