Flóttamenn og Norðmenn koma saman fyrir fyrsta flokks tengslamyndun
Rétt suður heimskautsins, Mo i Rana í Norður-Noregi fagnar flóttamönnum.
Skýrsla UNHCR sýnir fram á neyðarástand í menntun flóttabarna
Yfir 3,5 milljónir flóttabarna á aldrinum 5 til 17 ára hafa ekki fengið tækifæri til að sækja skóla á síðasta skólaári,segir UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, í skýrslu sem birt var í dag.
Finnsk „amma“ hjálpar barni í vanda að finna ró
Azaldeen og ung dóttir hans eru að hefja nýtt líf á lítilli eyju í suð-vestur Finnlandi, eftir að fjölskylduharmleikur neyddi þau til að flýja Bagdad.
Flóttamönnum og farandfólki fækkar í Evrópu en ekki tilkynningum um misnotkun og dauðsföll
Nýleg skýrsla UNHCR, Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, sýnir samdrátt í fjölda flóttamanna og farandfólks til Evrópu á fyrri helmingi ársins 2017.
Stríð, ofbeldi og ofsóknir valda fordæmislausum fjölda flóttafólks
Fjöldi þeirra sem þvingaðir hafa verið á flótta vegna stríðs, ofbeldis og ofsókna var sá mesti sem nokkru sinni hefur verið skráður árið 2016, samkvæmt skýrslu sem...
Heimsókn svæðisstjóra Flóttamannastofnunar SÞ
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í vikunni fund með Piu Prytz Phiri, svæðisstjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna ásamt Sigrúnu Ingibjörgu Gísladóttur, nýskipuðum formanni flóttamannanefndar.