Tölfræði um flóttafólk og hælisleitendur í Norður-Evrópu

Tölfræði UNHCR Norður-Evrópu veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga á svæðinu fyrir árið 2017.

Vinsamlegast athugið að þetta er ekki nýjasta útgáfan af upplýsingablöðunum fyrir Norður-Evrópu. Uppfærða útgáfu má finna hér.

Hversu margir hælisleitendur komu á síðasta ári til Norður Evrópu og hvaðan koma þau? Hversu margir fengu dvalarleyfi og alþjóðlega vernd og hversu margir kvótaflóttamenn komu árið 2017?

Tölfræði UNHCR Norður-Evrópu – sem fjallar um Danmörku, Eistland, Finnland, Ísland, Lettland, Litháen, Noreg og Svíþjóð  – veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga á svæðinu fyrir árið 2017. Upplýsingarnar gefa kost á að skilja og bera saman tölfræðina varðandi komur, kvótaflóttamenn, prósentutölur og heildarfjölda fólks sem fékk alþjóðlega vernd á svæðinu ásamt tölfræði um komur flóttafólks seinustu þrjú ár til fyrrnefndra landa.

Þú getur náð í upplýsingarnar um Norður-Evrópu (á ensku) hérna: https://data2.unhcr.org/en/documents/details/63732