Flóttamannastjóri Sameinuðu þjóðanna brýnir fyrir öryggisráðinu að grípa til aðgerða vegna metfjölda vegalausra einstaklinga
Filippo Grandi lagði áherslu á að mögulegt er að bregðast við aukinni jaðarsetningu flótta- og farandfólks.
Tölfræði um flóttafólk og hælisleitendur í Norður-Evrópu
Tölfræði UNHCR Norður-Evrópu veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga í Norður-Evrópu.
Sýrlenskur drengur fer ótrúlega leið frá flótta á rauða dregilinn
Æska Zain Al Rafeaa sem flóttamanns í Beirút var honum innblástur í aðalhlutverkinu í verðlaunamyndinni Capernaum, og skaut honum upp á stjörnuhimininn í Cannes og jafnvel lengra.
Sex einstaklingar létu lífið á degi hverjum árið 2018 við að reyna að komast yfir Miðjarðarhafið, samkvæmt skýrslum Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNHCR.
Áætlað er að 2.275 hafi látist eða horfið á leið sinni yfir Miðjarðarhafið árið 2018, þrátt fyrir að mjög hafi dregið úr fjölda þeirra sem komust til Evrópu.
Tíu spurningar og svör varðandi Sáttmála um málefni flóttamanna.
Það er nýtt samkomulag fyrir flóttamenn og þau samfélög sem hýsa þá – Sáttmálinn um málefni flóttamanna.
Sómölsk YouTube-stjarna á Íslandi veitir stúlkum um allan heim innblástur
Najmo var aðeins 11 ára þegar hún slapp úr skelfilegum aðstæðum og frá þvinguðu hjónabandi í Sómalíu. Í dag býr hún til myndbönd á samfélagsmiðlum til að hvetja stúlkur um allan heim til dáða.