Útgáfa verka er mikilvæg leið fyrir Flóttamannahjálpina til þess að auka meðvitund um flóttafólk og aðra sem málin snerta. Hún gerir okkur einnig kleift að skýra frá aðgerðum á alþjóðavettvangi sem og á heimavelli. Við gefum út fjölbreytt efni fyrir ólíka markhópa, allt frá grundvallarritum eins og Genfarsáttmálann frá 1951 til rannsóknar- og matsskýrslna.
Alheimsskýrslan
Alheimsskýrslan kemur út í júní og gefur hún yfirgripsmikla mynd af áskorunum og afrekum Flóttamannahjálparinnar á heimsvísu.
Alheimsákallið
Alheimsákallið er ómetanlegur leiðarvísir fyrir hinn almenna lesenda um starfsemi Flóttamannahjálparinnar á heimsvísu.
Alþjóðlegar stefnur
Skýrslan um Alþjóðlegar stefnur er ein af mikilvægustu árlegu skýrslum Flóttamannaráðsins. Skýrslan fjallar um nauðungarflutninga um allan heim.
Tengdar fréttir og frásagnir
Yfir 68 milljónir þvingaðar á flótta árið 2017, nýr alþjóðasamningur um flóttafólk nauðsynlegur
Stríð, annað ofbeldi og ofsóknir ollu því að veglausu fólki á flótta fjölgaði enn árið 2017, fimmta árið í röð, vegna kreppu í Lýðveldinu Kongó, stríðs í Suður-Súdan og flótta hundruð þúsunda af Rohingja flóttamönnum frá Myanmar til Bangladess.
Tölfræði um flóttafólk og hælisleitendur í Norður-Evrópu
Tölfræði UNHCR Norður-Evrópu veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga á svæðinu fyrir árið 2017.
Skýrsla UNHCR sýnir fram á neyðarástand í menntun flóttabarna
Yfir 3,5 milljónir flóttabarna á aldrinum 5 til 17 ára hafa ekki fengið tækifæri til að sækja skóla á síðasta skólaári,segir UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, í skýrslu sem birt var í dag.
UNHCR Resettlement Handbook, Country Chapter – Iceland
Þetta skjal er aðgengilegt á ensku á...
UNHCR Observations on the proposed amendments to the Icelandic Act on Foreigners
UNHCR Observations on the proposed amendments to the Icelandic Act on Foreigners: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna)...
Rising to the Challenge: Improving the Asylum Procedure in Iceland
Þetta skjal er aðgengilegt á ensku á...
UNHCR Observations on the proposed amendments to the Icelandic Act on Foreigners: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna)
Þetta skjal er aðgengilegt á ensku á...
Submission by the United Nations High Commissioner for Refugees For the Office of the High Commissioner for Human Rights’ Compilation Report Universal Periodic Review:
Þetta skjal er aðgengilegt á ensku á...
Observations by the UNHCR Regional Representation for Northern Europe on the draft Proposal to amend the Foreigner’s Act in Iceland (“Frumvarp til laga um útlendinga”)
Þetta skjal er aðgengilegt á ensku á...