Meginhlutverk umdæmisskrifstofu Flóttamannastofnunarinnar í Norður-Evrópu eru:
- Að styðja stjórnvöld við innleiðingu á evrópskum og alþjóðlegum lögum sem snúa að hælisleit og ríkisfangsleysi.
- Að hafa eftirlit með því að hælisleitendur hafi aðgang að þeim löndum sem tilheyra svæðinu og geti sótt um vernd.
- Að styðja við innlend stjórnvöld sem fara með mál hælisleitenda í því að þróa sanngjarna, skilvirka og vandaða málsmeðferð í slíkum málum.
- Að ráðleggja stjórnvöldum, samstarfsaðilum og hagsmunaaðilum um hvernig hægt sé að hjálpa flóttamönnum að aðlagast samfélaginu í löndum á svæðinu.
- Að stuðla að því að stjórnvöld finni lausnir fyrir ríkisfangslausa einstaklinga innan sinna landamæra.
- Að tryggja að allir þeir einstaklingar sem Flóttamannastofnunin lætur sig varða njóti réttinda með hliðsjón af aldri, kyni og fjölbreytileika og að stjórnvöld, samstarfsaðilar og hagsmunaðilar á svæðinu hvetji til og auðveldi þátttöku þeirra er málin varða.
- Að auka vitund um hlutskipti milljóna flóttamanna um heim allan og að fjalla um mál er varða flóttamenn og hælisleitendur.
- Að stuðla að því að starfsemi Flóttamannastofnunarinnar um heim allan njóti bæði fjárhagslegs- og almenns stuðnings.
Tengdar fréttir og frásagnir
Yfir 68 milljónir þvingaðar á flótta árið 2017, nýr alþjóðasamningur um flóttafólk nauðsynlegur
Stríð, annað ofbeldi og ofsóknir ollu því að veglausu fólki á flótta fjölgaði enn árið 2017, fimmta árið í röð, vegna kreppu í Lýðveldinu Kongó, stríðs í Suður-Súdan og flótta hundruð þúsunda af Rohingja flóttamönnum frá Myanmar til Bangladess.
Tölfræði um flóttafólk og hælisleitendur í Norður-Evrópu
Tölfræði UNHCR Norður-Evrópu veitir upplýsingar um flóttafólk, hælisleitendur og ríkisfangslausa einstaklinga á svæðinu fyrir árið 2017.
Skýrsla UNHCR sýnir fram á neyðarástand í menntun flóttabarna
Yfir 3,5 milljónir flóttabarna á aldrinum 5 til 17 ára hafa ekki fengið tækifæri til að sækja skóla á síðasta skólaári,segir UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, í skýrslu sem birt var í dag.
UNHCR Resettlement Handbook, Country Chapter – Iceland
Þetta skjal er aðgengilegt á ensku á...
UNHCR Observations on the proposed amendments to the Icelandic Act on Foreigners
UNHCR Observations on the proposed amendments to the Icelandic Act on Foreigners: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna)...
Rising to the Challenge: Improving the Asylum Procedure in Iceland
Þetta skjal er aðgengilegt á ensku á...
UNHCR Observations on the proposed amendments to the Icelandic Act on Foreigners: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga, nr. 96 15. maí 2002, með síðari breytingum (kærunefnd, fjölgun nefndarmanna)
Þetta skjal er aðgengilegt á ensku á...
Submission by the United Nations High Commissioner for Refugees For the Office of the High Commissioner for Human Rights’ Compilation Report Universal Periodic Review:
Þetta skjal er aðgengilegt á ensku á...
Observations by the UNHCR Regional Representation for Northern Europe on the draft Proposal to amend the Foreigner’s Act in Iceland (“Frumvarp til laga um útlendinga”)
Þetta skjal er aðgengilegt á ensku á...