'
;

Nýsköpun

Til nýsköpunarverkefnisins leggja sérfræðingar frá ólíkum deildum innan Flóttamannahjálparinnar, flóttamönnum, fræðasamfélaginu og einkageiranum til þess að fjalla um flóknar áskoranir.

Með skapandi samstarfsfélögum ogsnjöllum fjárfestingum viljum við tryggja að allt flóttafólk og samfélögin sem þau hýsa, hafi aðgang að síma og interneti á viðráðanlegum verði. Meira um verkefnið

Tengslanet fyrir flóttafólk

Tengslanet er ekki til staðar fyrir nauðungarflutta einstaklinga sem oft þurfa lífsnauðsynlegar upplýsingar, að eiga samskipti við ástvini, aðgang að grunnþjónustu og tengingu við nánasta umhverfi.

Ný verkefni eru prófuð í aðgerðum Flóttamannahjálparinnar um allan heim, en við leitum einnig leiða til þess að aðlaga fyrri aðgerðir að sérstökum aðstæðum. Á hverju ári eru tuttugu nýsköpunarfélagar Flóttamannahjálparinnar þjálfaðir og styrktir til að þess að takast á við einstakar áskoranir í aðgerðum sínum.