YouTube fyrir fjölmiðla

Finndu talnagögn og vídeó sem þú leitar að með fljótlegum hætti, ásamt leiðbeiningum um hvernig best er að birta þau og láta framlags getið.

Það helsta á YouTube

Notkun fjölmiðla á YouTube vídeóum sem ekki er í hagnaðarskyni

Eignarhald og kreditlistar

Rásareigendur á YouTube eiga rétt á efninu sem birtist á vefsvæðinu. Við hvetjum þig til að hafa beint samband við þá ef þú finnur vídeó sem þú vilt sýna og/eða vísa til. Þegar þú birtir YouTube vídeó í sjónvarpi eða á vefnum skaltu geta viðeigandi höfundarréttareiganda með því að vísa til notandanafns eða raunverulegs nafns viðkomandi bæði á skjá og í texta.

Samskipti við rásareigendur á YouTube

Þegar þú smellir á notandanafn á YouTube ferðu beint á aðalsíðu rásar viðkomandi. Þá getur þú notað skilaboðakerfi YouTube til að hafa samband við rásareigandann, svo framarlega að þú hafir skráð þig inn á Google reikninginn þinn. Þú þarft bara að smella á flipann „Um“ og velja síðan „Senda skilaboð“ og fylla út rafræna eyðublaðið.

Hvað er á döfinni hjá YouTube

Fyrir frekari fjölmiðlafyrirspurnir skal hafa samband við press@google.com