'
;

Enginn skilinn útundan

Vertu með og hjálpaðu okkur að veita tveimur milljónum einstaklinga á flótta skjól

Heimurinn horfir nú upp á áður óþekktan fjölda fólks sem neyðst hefur til að flýja heimili sín. Fjöldi þeirra sem flýr átök, í Suður-Súdan, Mið-Afríkulýðveldinu, Búrúndí og Mið Ameríku, eykst dag frá degi.

Til að komast undan ofbeldinu skilur fólk allt eftir.

Nú hefur neyðarástand skapast með komu milljóna fjölskyldna í flóttamannabúðir eða sem búa í óviðunandi húsnæði og hálfbyggðum skýlum. Við trúum því að allir flóttamenn eigi skilið að búa í öruggu skjóli. Enginn skilinn útundan er alþjóðlegt átak til að safna fé fyrir skýlum fyrir tvær milljónir einstaklinga sem neyðst hafa til að flýja heimili sín.

Einungis Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur þau tengsl og þekkingu sem þarf til að takast á við neyðarástand sem þetta – en við getum ekki gert það ein.

Vertu hluti að lausninni og hjálpaðu við að tryggja að enginn sé skilinn útundan.