Alþjóðadagur flóttamanna (🇬🇧) var fyrst haldinn árið 2001. Tugir þúsunda um allan heim veita þá athygli og fagna framlagi þeirra sem hafa þurft að flýja. Viðburðir eru haldnir árlega að þessu tilefni í yfir 100 löndum, með þátttöku stjórnvalda, hjálparstarfsmanna, skemmtikrafta, almennings og þeirra sem hafa neyðst til að flýja.

Alþjóðadagur flóttamanna
Þann 20. júní ár hvert minnist heimsbyggðin styrks, kjarks og seiglu milljóna flóttamanna.