
Skýrsla UNHCR sýnir fram á neyðarástand í menntun flóttabarna
Yfir 3,5 milljónir flóttabarna á aldrinum 5 til 17 ára hafa ekki fengið tækifæri til að sækja skóla á síðasta skólaári,segir UNHCR, Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, í skýrslu sem birt var í dag.
read more
Finnsk „amma“ hjálpar barni í vanda að finna ró
Azaldeen og ung dóttir hans eru að hefja nýtt líf á lítilli eyju í suð-vestur Finnlandi, eftir að fjölskylduharmleikur neyddi þau til að flýja Bagdad.
read more
Flóttamönnum og farandfólki fækkar í Evrópu en ekki tilkynningum um misnotkun og dauðsföll
Nýleg skýrsla UNHCR, Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, sýnir samdrátt í fjölda flóttamanna og farandfólks til Evrópu á fyrri helmingi ársins 2017.
read more
Stríð, ofbeldi og ofsóknir valda fordæmislausum fjölda flóttafólks
Fjöldi þeirra sem þvingaðir hafa verið á flótta vegna stríðs, ofbeldis og ofsókna var sá mesti sem nokkru sinni hefur verið skráður árið 2016, samkvæmt skýrslu sem...
read more
Heimsókn svæðisstjóra Flóttamannastofnunar SÞ
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, átti í vikunni fund með Piu Prytz Phiri, svæðisstjóra Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna ásamt Sigrúnu Ingibjörgu Gísladóttur, nýskipuðum formanni flóttamannanefndar.
read more
Allt að ein milljón gæti flúið Mosul
Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) segist búa sig undir hið versta nú þegar búist er við fjöldaflótta frá borginni Mosul sem Íraksher ætlar að frelsa úr höndum hins svokallaða íslamska ríkis.
read more