'
;

Hverjum hjálpum við

Aðalmarkmið okkar hjá Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna er að standa vörð um réttindi og velferð fólks sem neyðist til að flýja heimkynni sín.

Aðalmarkmið okkar hjá Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna er að standa vörð um réttindi og velferð fólks sem neyðist til að flýja heimkynni sín. Í samvinnu við samstarfsaðila og sveitarfélög vinnum við að því að tryggja að allir hafi rétt til þess að sækja um hæli og finna öruggt skjól í öðru landi. Við reynum einnig að tryggja langvarandi lausnir.

Í meira en hálfa öld hefur Flóttamannastofnun Sameinuðu Þjóðanna hjálpað milljónum manna að hefja lífið upp á nýtt.

Þeirra á meðal eru flóttamenn, heimkomnir og ríkisfangslausir, flóttamenn í eigin landi og hælisleitendur. Verndin sem við veitum, skjólið, heilsan og menntunin hefur margsinnis ráðið úrslitum þegar brotin fortíð er grædd og bjartari framtíð byggð.

Flóttamenn í eigin landi

Ríkisfanglausir

Flóttamenn