Flóttafólk úr röðum Rohingya hafa flúið ofbeldi í Myanmar í gríðarlegu magni – og fjöldi þess heldur áfram að aukast.

Það gengur svo dögum skiptir í gegnum frumskóga og yfir fjöll eða takast hættulega sjóferð á hendur yfir Bengalflóann. Það kemur úrvinda, svelt og veikt á áfangastað – og þarf á alþjóðlegri vernd og mannúðaraðstoð að halda.

Gefa peninga núna

Áætlað er að 624.000

flóttamenn úr röðum Rohingya hafi flúið til Bangladesh frá 25. ágúst, 2017

Mat Sameinuðu þjóðanna frá og með 22. nóvember, 2017

Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum

Hafðu samband við okkur

Fyrir fréttamiðla

Hafðu samband við talsmenn okkar fyrir Norður-Evrópu og fyrir önnur svæði í heiminum.

Vinna með okkur

Vinna með okkur og gera tilraun til að bæta líf fólks neyðist til að flýja

Hafðu samband við okkur

Samband við skrifstofu okkar í Norður-Evrópu eða um allan heim