Takk fyrir þinn stuðning!
Með því að standa með #WithRefugees hjálparðu okkur að berjast gegn áróðri hægrisinnaðra öfgamanna og senda leiðtogum heimsins skýr skilaboð um að leggja sitt af mörkum til að finna áræðnar, mannúðlegar og hugmyndaríkar lausnir fyrir flóttafólk.
Hjálpaðu okkur að breiða út boðskap #WithRefugees um allan heim með því að deila áskoruninni með vinum þínum og fjölskyldu.