Við stöndum með #WithRefugees.

Á hverjum degi neyðast þúsundir fjölskyldna til að flýja heimili sín vegna stríðsátaka.
Fólk eins og þú og ég.

Það skilur allt eftir til þess að flýja ofbeldið, allt nema vonir sínar og drauma um öruggari framtíð. UNHCR, Flóttamannastofnun SÞ, telur að allir flóttamenn eigi skilið að búa við öryggi.

Bættu þínu nafni við #WithRefugees áskorunina  áskorunina til að senda stjórnvöldum skýr skilaboð um að þau þurfi að sýna samstöðu og deila ábyrgðinni.

Við stöndum með #WithRefugees.
Stattu með okkur.


#WithRefugees áskorunin verður afhent í höfuðstöðvum SÞ í New York fyrir Allsherjarþing SÞ þann 19. september. Skorað er á stjórnvöld að:

  • Tryggja að öll börn á flótta hljóti menntun.
  • Tryggja að allar fjölskyldur á flótta hafi öruggt húsaskjól.
  • Tryggja að allir flóttamenn geti unnið eða öðlast nýja færni til að skila sínu til samfélagsins.
Fields marked with an * are required

Fá áfram upplýsingar